7.1.05

Sunna kann sko að lifa lífinu lifandi...

Úff - kíkið á síðuna hennar Sunnu. Sunna er sem sagt á leiðinni til Indlands. Hún kann þetta stelpan. Úff - hvað ég væri til í að lauma mér með henni.

Bloggsafn