Fyrsti leikfimitíminn að baki og reyndist hann bara mjög fínn. Stefnan sett á annan í fyrramálið.
Kíkti á hann afa minn á spítalann í dag og hann var bara kátur - alveg ótrúlegt miðað við allt og allt. Hann er líka alveg bestastur.
Helgin var ekki alveg að gera sig. Heimsókn til Ásdísar í rautt og rólegheit bjargaði henni þó alveg. Verða að halda áfram að lesa...