5.6.06

Skemmtilegheit...

Akureyri heldur áfram að koma skemmtilega á óvart.

Helgin var brill.
Fengum skemmtilega heimsókn að sunnan. Fórum í sund - grilluðum - máluðum bæinn heldur betur rauðan og kíktum á Sólveigu sveitakonu. Sem sagt endalaus skemmtilegheit á norðurlandinu.

Svo er það bara vinnan framundan - var að átta mig á því að ég er á vakt þar til föstudaginn 24.júní. En það er nú bara gaman...

Bloggsafn