Málið er simple - Akureyri er alveg að gera sig. Íbúðin er æði - vinnan er æði - sambýlingurinn er æði - allt er æði. Ég elska Akureyri...
Þann 31.maí s.l. átti mín ástkæra frænka og vinkona með meiru Ásta Ingibjörg afmæli. Hún er ein sú traustasta og besta vinkona sem nokkur getur hugsað sér. Hún sýndi mér það traust að gera mig að guðmóður - sem ég er endalaust stollt af...