Ég er viss um að ástæðan fyrir því er að í dag eru 53 ár liðin frá því að hann faðir minn fæddist í þennan heim. Hann er sko alveg sá besti í heiminum. Hann er því miður ekki á landinu og verður því að eiga inni hjá mér afmælisknús...
Annars allt gott - var að passa þá bræður Gretti og Grím og voru þeir að venju sætastir.