Jæja þá erum við stöllur komnar með húsnæði á Akureyri í sumar. Algjör snilld. Tveir svefnsófar og alles þannig að hér með er ykkur öllum boðið norður í sumar. Því þar verður sko góða veðrið - ha.
Annars skellti ég mér til Vestmannaeyja um helgina og þvílík og önnur eins stemmning. Eyjarnar mínar klikkuðu ekki frekar en fyrri daginn.
Svo er ég byrjuð á taugadeildinni og það er bara gaman. Gott að komast aftur í hvíta sloppinn góða...