Jæja - mætt á klakann eftir mjög svo lærdómsríkt sumar. Er bara búin að vera hér í rúmar 2 vikur - get samt ekki beðið eftir að komast aftur til Afríku. Finnst ég oft hafa verið eins og álfur út úr hól hér en aldrei sem nú...
Átti nú samt alveg yndislega helgi – sumóferð með litlu prinsunum mínum og svo áttum við Óðinn Bragi stórvinur minn stókostlega kvöldstund saman. Góð helgi að baki og strembin vinnuvika framundan.