28.3.05
Gróft plan og gleðilega páska...
Jæja, þá er komið gróft plan fyrir Afríkuferðina miklu. Förum út í byrjun júní og komum til baka í lok júlí. Verðum 5 vikur í verkefninu sem er alveg endalaust spennandi. Það byggist mest á að aðstoða krakka sem misst hafa foreldra sína úr alnæmi. Okkar starf felst þó aðalega í því að þjálfa upp innfædda sjálfboðaliða sem síðan fara út í sveitirnar og fræða fólk um forvarnir og aðferðir sem auðveldað getað fólki að lifa með alnæmi. Einnig munum við starfa á klínik þar sem koma sjúklingar með alnæmi á lokastigi. Þetta verður án efa alveg meiriháttar upplifun en líka mjög erfitt. Nú eftir þessar 5 vikur þá ætlum við að klífa Kilimanjaro - þ.e. a.m.k. að reyna það. Það tekur 7 daga með öllu. Planið er svo að enda á 5 daga safaríi í Kenja. Þetta hljómar allt of vel. Get ekki beðið mikið lengur. En þangað til er það lestur svo later...
Bloggsafn
- maí (1)
- febrúar (1)
- ágúst (4)
- nóvember (4)
- maí (2)
- apríl (4)
- mars (4)
- febrúar (4)
- desember (4)
- nóvember (1)
- október (3)
- september (6)
- ágúst (1)
- júlí (3)
- júní (7)
- maí (9)
- apríl (4)
- mars (6)
- febrúar (12)
- janúar (1)
- desember (7)
- ágúst (3)
- maí (2)
- apríl (2)
- mars (9)
- febrúar (12)
- janúar (16)
- nóvember (5)