30.1.05

Góð helgi...

Þetta er búin að vera sérdeilis fín helgi svona eftir frekar erfiða og annasama viku. Grímur Þór gisti hjá okkur aðfaranótt laugadags og var hann alveg sætastur að vanda. Var svo boðin á svona mini Þorrablót í Ljósheimana á laugadagskvöld. Það var alveg hrein snilld. Bína og Erla Rut fóru alveg á kostum. Takk fyrir mig!!! Komst að því að þetta blessaða land okkar er svooo lítið.
Nú erum við vinkonurnar bara á fullu að skipuleggja fyrirhugaða utanlandsferð í sumar. Hlakka ekki lítið til.

Bloggsafn