29.11.04

Að helginni liðinni...

Þá er kominn mánudagur og hin árlega sumarbústaðaferð að baki. Reyndist hún í flesta staði hin allra besta skemmtun. Hápunkturinn var án efa göngutúrinn sem ég og Óðinn Bragi - stórvinur minn fórum í.

Bloggsafn