21.11.04

Blogg skal það vera heillin

Ég hef ákveðið að láta undan þrýstingi og taka þátt í þessari "nýju" samskiptaleið sem bloggið er. Er búin að koma síðunni í sæmilegt horf - vona að ég hafi munað eftir flestum bloggerum eða öðrum sem á einn eða annan hátt hafa tengt sig við netið. Nú ef ekki þá eru allar ábendingar vel þegnar. Lifið heil.

Bloggsafn