21.2.12

Nýtt ár - ný markmið!!!

Í dag fór ég út að hlaupa í fyrsa skipið í hálft ár og men hvað það var gott. Ef veður leyfir ætla ég að halda áfram. Stefni að því að vera farin að hlaupa 5k fyrir páska.
Mataræðið í dag var alveg til fyrirmyndar. Er að minnka péið til muna.

Þangað til næs....

Bloggsafn