Ég vaknaði í morgun og það var myrkur.
Ég datt svo ililega á rassinn í miðjan drullupoll á leiðinni í vinnuna.
Ég er að drepast í hnénu.
Ég var á fullu í vinnunni í allan dag.
Ég fór heim úr vinnunni og það var myrkur.
En samt er ég glöð í hjartanu...