23.11.07

Long time no....

Jæja nú er að duga eða drepast - það er annað hvort að koma með eina færslu núna eða bara að hætta þessu.

Það hefur nú ýmislegt á daga mína drifið sl 6 mánuði. Ég hef að mestu haldið mig á norðurlandinu. En nú fer að styttast í að ég komi suður. Þetta er búið að vera alveg meiriháttar tími en mikið verður gott að komast suður aftur. Ég byrja að vinna á slysadeildinni og fer svo í minn gamla heimabæ Mosó, á heilsugæsluna þar.

Jæja nú er ísinn brotinn og ég lofa að vera duglegri.
Kveðja í bili, Þóra Kristín

Bloggsafn