Jæja nú er sko alveg kominn tími á nýtt blogg. Þetta gengur ekki lengur. Hef eitthvað lítið verið í stuði fyrir að tjá mig s.l. vikur enda mikið gengið á.
Rakst á þessi orð mikils snillings og hef ákveðið að tileinka mér þau: "Að verða fórnarlamb eigin framtaksleysis er ófyrirgefanlegt".
Dr.Sunna á afmæli í dag. Hún stendur á miklum tímamótum því hún var að ljúka námi í læknisfræði. Dugleg stelpan!!!