29.3.06

að elska og vera elskaður II

Ég elska spinning. Ég elska nýja púlsmælinn minn. Ég elska ekki að detta af hjólinu í spinning fyrir framan alla :)

28.3.06

að elska og vera elskaður...

Ég elska iPodinn minn. Ég elska/hata diet coke. Ég elska ekki dónalegt fólk...

17.3.06

Langþráð helgi...

Erfið vika að baki og langþráð helgarfrí í augsýn. Engin smáræðis plön um helgina - hin árlega sumarbústaðaferð er nefnilega fyrirhuguð. Er alveg búin á því...
Góða helgi!!!

15.3.06

Iss piss!!!

Vá hvað mikið af fólki hefur það miður gott í þessu svo kallaða velferðarþjóðfélagi okkar og það á tíma þessarar endalausu uppsveiflu - eða er hún ef til vill búin?

14.3.06

Fastir liðir eins og venjulega...

Æ það er svo gott á þessum tíma mikilla breytinga að finna fyrir því að sumt breytist aldrei. Sunnan á landinu og því var boðað til músluhittings - það klikkar aldrei!!!
Annar solid viðburður á morgun - afmæliskaffi hjá Ólafíu. Til lukku með daginn duglega stelpa!!!

Bloggsafn