Jæja - jólin og allt sem þeim fylgir að baki og nýtt ár gengið í garð.
Ég strengdi aðeins eitt áramótaheit að þessu sinni og það var að hætta að strengja áramótaheit - maður stendur hvort eð er aldrei við þau. Þess í stað hef ég ákveðið - ásamt mjög svo traustri vinkonu minni ;) að þetta sé árið mitt. Nú fara hlutirnir að gerast - bíðiði bara...
Annars bara allt það besta að frétta - árið mitt fer mjög svo vel af stað.