7.12.05

Grímur Grallari!!


Finn mig knúna til að deila með ykkur gullmolunum hans Gríms. Grímur var að kveðja pabba sinn um daginn sem var að fara á sjóinn. Þá kom þessi gullmoli: "Pabbi ekki fara mjög langt út á sjó svo ég sakni þín ekki svona ógeðslega mikið".

Bloggsafn