Síðast liðin helgi var alveg súper - var umvafin vinum og vandamönnum. Sjaldan fundist ég eins rík...
Sökum anna kemur helgin þó aðeins í stikkorðum.
Fimmtudagur: Ég og Björg upp í sófa að horfa á tv
Föstudagur: Jólahlaðborð í boði Sóltúns og snilldartónleikar með Mugison, Hjálmum og Trabant. ÚFF!!!
Laugardagur: Matarboð aldarinnar hjá Beggu og Sigga. ÚFF PÚFF!!!
Sunnudagur: Fjölskyldudinner og kaffihúsaferð með Kiddu snilla.
Mánudagur: Hádegismatur hjá Erlu og Óðni Braga sem er bara rétt tæplega tveggja ára en er samt farinn að kunna stafina. Snillingur...