6.3.05

Lestrarhelgin mikla!!

Við stöllur skelltum okkur austur fyrir fjall - nánartiltekið á Reynishóla - þar sem ættaróðalið hennar Huldu er staðsett. Þar áttum við snilldar helgi. Vorum duglegar að lesa, horfa á videó og drekka rauðvín. Algjör snilld.
Er svo að byrja á kúrsus á morgun. Á að mæta á almennaskurðdeild 14 G kl. 8.00. Það er því eins gott að fara að sofa í hausinn á sér. LATER...

Bloggsafn