Það er sko nóg að gera hjá Fóu þessa dagana. Er komin í ofsa fína "lesgrúppu" og erum við bara búnar að vera nokkuð duglegar. Stefnan er að láta ekki Reykjavíkina duga heldur skella okkur í sveitin einhverja helgina og lesa þar. Gott plan.
Saumaklúbbur í kvöld svo það er eins gott að halda áfram að lesa og skella sér síðan í ræktina. Over and out...
Læt fylgja mynd sem hún Björg vinkona tók af systurdóttir sinni,henni Elínu Helgu. Björg er með ljósmyndastúdíó og er að gera góða hluti. Go Björg!!!